24.3.2009 | 17:09
Áhugavert viðtal á Lýðvarpinu FM100.5 - Hlusta hér
Uppgjöf Íslandshreyfingarinnar. Allt loft úr Ómari og félögum.
Áhugavert viðtal í Lýðvarpinu FM100.5. Hér birt af vefnum frettavakt.is
Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar var gestur í Fréttavaktinni á FM100.5. Ómar segir Samfylkinguna og Vinstri Græna búna að gleypa Íslandshreyfinguna en án þess að taka hin góðu málefni Íslandshreyfingarinnar á dagskrá.
Enginn úr Íslandshreyfingunni er í framboði á neinum lista í komandi Alþingiskosningum og allt loftið virðist úr Ómari og félögum ef marka má þetta viðtali: Hlusta hér
Nánar:
Persónukjör Lýðræðishreyfingarinnar á austurvollur.is
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Facebook