Lýðvarpið - frettavakt.is
Lýðvarpið - frettavakt.is
Lýðvarpið er fyrsti fjölmiðill landsins sem þjóðin ræður yfir. Engar valdablokkir, flokksræði eða útrásarvíkingar eru innan Lýðvarpsins.
Lýðvarpið brýtur ekki aðeins blað í frjálsri fjölmiðlun með yfirstjórn dagskrár í höndum útvarpsráðs þar sem með beinu og milliliðalausu lýðræði allir Íslendingar á kjörskrá eiga sitt atkvæði óski þeir þess.
Rekstrarfélag Lýðvarpsins er einnig opið almenningi og geta allir eignast hlutabréf í félaginu.
- Þjóðarmiðill - Þjóðin skipar útvarpsráð
- Útvarpsuppboð - Þjóðin ræður vöruverðinu
- Samstarfsmiðlar - Sameinaðir í lýðvarpi þjóðarinnar
- Rekstrarfélag - Allir geta eignast hlut í Lýðvarpinu
Setjast í útvarpsráð Lýðvarpsins